Mig langar til að birta hérna umfjöllun um open mic kvöldið Blame Canada, sem haldið var til heiðurs Angelu Rawlings – fundna hjá Angelu Rawlings, skrifaða af Pétri Blöndal: Miðnætti á fimmtudegi í miðborginni. „Þetta er að lognast út af, held ég,“ segir Steinar Bragi. Nokkrar skáldspírur standa í hnapp fyrir utan Næsta bar, sjálfselskandi […]
Categories: ljóð,upplestrar
- Published:
- 28. nóvember, 2009 – 18:48
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Lágmarksframfærsla sveitarfélaga eru 115 þúsund krónur á mánuði. Hún er veitt þeim sem ekki hafa rétt á atvinnuleysisbótum. Um 4600 íbúar Reykjavíkur þiggja framfærslu til að lifa af út mánuðinn og gætu ekki verið án. Þessa framfærslu vill meirihlutinn í Reykjavík skerða, enda bara enn einn liðurinn í áætlun Hönnu Birnu borgarstjóra um að hækka […]
Categories: Kreppan,Pólitík
- Published:
- 24. nóvember, 2009 – 22:57
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég hef komist að því að það er taktískt glappaskot að kaupa morgunkorn til þess eins að tryggja að mjólkin renni ekki út í ísskápnum, og að 93 krónur á mjólkurlítrann sé ásættanlegur fórnarkostnaður andspænis sexhundruðkróna kókópöffspakka sem er hæpið að ég nái að klára fyrir síðasta neysludag og leggst auk þess einsog mara á […]
Categories: Úr daglega lífinu
- Published:
- 18. nóvember, 2009 – 11:03
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ögmundur er mikill hugsjónamaður og alltaf til í hugmyndafræðilegt debatt. En hann er meira en bara hugmyndafræðilega þenkjandi. Ögmundur er baráttumaður. Hann er tilbúinn að vera með læti ef með þarf og andstæðingar hans í stjórnmálum ættu ekki að láta góðlátlegu föðurímyndina villa sér sýn þegar á hólminn er komið – ekki frekar en að […]
Categories: Pólitík
- Published:
- 15. nóvember, 2009 – 21:29
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Í tilefni af væntanlegri ljóðabók vil ég vísa á upplestur minn á ljóðinu Undankoma endurkvæmni frá því á 3ju alþjóðlegu ljóðahátíð Nýhiljar 2007. Ljóðið er eitt fjölmargra sem verða í bókinni.
Categories: ljóð,upplestrar
Tagged: ljóð, upplestrar
- Published:
- 13. nóvember, 2009 – 18:23
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Þú ert nú ljóti andskotans beinasninn […] Ef þú værir sæmilega læs hefðirðu kannski komið auga á þetta strax og sleppt því að gera þig að algjöru fífli og opinbera hversu mikill formyrkvaður helvítis bjáni þú ert, höfuðsóttargemlingurinn þinn. – Ásgeir Berg Matthíasson, þýðandi með meiru, anno domini 2009.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 11. nóvember, 2009 – 23:01
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Það er ekki vegna þess að ég hafi ekkert að segja sem ég blogga ekki. Ég blogga ekki vegna fyrirframhugmynda minna um hvað lesendum kann að þykja áhugavert. Flest blogg eru meira eða minna eitthvert krepputuldur og strámannapandemóníum. Þetta blogg verður ekki þannig. Til hvers að öskra í hófi þarsem allir eru meira eða minna […]
Categories: Uncategorized
- Published:
- 10. nóvember, 2009 – 00:29
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
… er bara fyrir þig Gunni minn!
Categories: Uncategorized
- Published:
- 4. nóvember, 2009 – 13:53
- Author:
- By Arngrímur Vídalín