Daily Archives: 9. september, 2010

Áhugasömum skal bent á 0

Mæt kollega og vinkona úr íslenskunni, Ásta Kristín, bloggar nú frá Dyflinni og hefur þar með bæst í sístækkandi hóp alþjóðlegra stúdenta sem blogga. Nú erum við semsé orðin þrjú og aldrei að vita nema fleiri bætist í hópinn.

Enn meira úr daglega lífinu 0

Bankakortið fékk ég blessunarlega í hendurnar aftur í dag svo ég get haldið ótrauður til Álaborgar á morgun. Ég ákvað að verðlauna sjálfan mig þolinmæðina með feitum hamborgara við ána, en þeir kostuðu tæplega 3000 krónur svo ég hélt lengra inn í bæinn og fann Buffhús Jensens sem var örlítið ódýrara. Það er hægara sagt […]