Áhugasömum skal bent á

Mæt kollega og vinkona úr íslenskunni, Ásta Kristín, bloggar nú frá Dyflinni og hefur þar með bæst í sístækkandi hóp alþjóðlegra stúdenta sem blogga. Nú erum við semsé orðin þrjú og aldrei að vita nema fleiri bætist í hópinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *