Daily Archives: 22. febrúar, 2011

Úr hversdagslífinu 1

Í dag skoðaði ég elstu byggingu í Skandinavíu. Það er grafhýsi frá um 1060 undir 13. aldar klaustri í Árósum. Þaðan fór ég í dómkirkjuna til að kynna mér ærið flókna byggingarsögu hennar. Eftir kirkjurúntinn fór ég á kaffihús og kveikti mér í pípu með sætu dönsku tóbaki. Gamall maður við hliðina á mér spurði […]

Tækifæri til breytinga? 0

Nú þykir ýmsum sem blikur séu á lofti í dönskum stjórnmálum og að sá möguleiki sé nú fyrir hendi að vinstristjórn verði mynduð að kosningum loknum. Búist er við því að Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, boði senn til kosninga og að þær verði haldnar í vor fremur en síðar á árinu, sem jafnframt væri taktískt […]