Monthly Archives: ágúst 2011

Þrautagangan 2

Lesendur Bloggsins um veginn ættu að kannast við að ég hef ekki beinlínis átt sjö dagana sæla í Danmörku. Nú er sú dvöl á enda runnin, með sérdeilis viðeigandi hætti líka sé tillit tekið til allra þeirra erfiðleika sem ég hef átt við að etja síðan ég flutti fyrir rúmu ári. Fyrsta íbúðin mín var […]

Af bloggi 6

Ég var á fjölmennum fundi í gær, sem haldinn var í minningu valinkunns bloggara og vinar. Þar velti Gísli Ásgeirsson því upp að bloggið hefði breyst svo mikið í seinni tíð frá því sem áður var, þegar venjulegar sögur úr hversdagslífinu – væru þær vel sagðar – gátu verið dagleg upplyfting. Þegar fólk kom hreinlega […]

Með hjartað á réttum stað 0

Ég kynntist honum hvergi nándar nærri eins mikið og mig langaði til. Við hittumst heldur aldrei, þótt það hafi komið til tals. Og nú er hann dáinn. Það síðasta sem hann sagði við mig, í stríðni: „Þú hefur svo fallega sál.“ Eitthvað fannst mér það nú vera alveg öfugt. Það er óvanalegt þegar manneskja sem […]

Breivik var ekki einn 0

Einsog svo margir fylgdist ég dofinn með beinni útsendingu norska ríkissjónvarpsins á dögunum, þegar Anders Behring Breivik sprengdi fyrst forsætisráðuneytið í Osló og myrti þvínæst unga jafnaðarmenn í hrönnum á Utøya. Þessi voðaverk hefðu alstaðar verið hræðileg, en urðu því ógnvænlegri sem þau voru okkur nálægri, hefur gjarnan heyrst í kjölfarið. Huggun harmi gegn var […]

Bloggað á Smugunni 0

Senn mun Smugan opna á ný eftir sumarfrí. Mér var boðið að blogga þar og ég þáði. Ég mun þó halda áfram að skrifa hér og allt það sem birtist á Smugunni verður sem fyrr endurbirt hér. Smugubloggið mitt má finna hér.