Vegna bloggs um 'orgasmic birth'

Ég hef fengið gagnrýni úr ýmsum áttum fyrir að gantast með fyrirbærið orgasmic birth. Grínið var vanhugsað og fór skiljanlega fyrir brjóstið á ýmsum, svo ég hef tekið út færsluna. Ég biðst hérmeð afsökunar.

2 thoughts on "Vegna bloggs um 'orgasmic birth'"

  1. Torfi Stefán skrifar:

    Ég mótmæli því að þú takir dótið út. Átt að láta það standa, hiklaust, en biðja afsökunar ef þú telur þörf á slíku. Sjálfum fannst mér skrif þín einkennast af því að þú þekktir ekki beint til efnisins en það þurfa ekki allir að vera fróðir um allt. Sjálfur veit ég lítið um innflytjendalöggjöf í Danmörku en hef fengið að kynnast ýmsu um fæðingar síðustu fimm ár.

  2. Katla skrifar:

    Jabb, kannski vanhugsað af mér að hvetja þig til þess að taka færsluna út. En þannig er nú það.

Skildu eftir svar við Katla Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt.