Myndablogg

Ég er búinn að vera svo manískur við myndatöku síðan ég fékk mér nýjan síma að ég stofnaði myndablogg. Líf í myndum verður keyrð samhliða Blogginu um veginn, og síðan sú inniheldur fyrst og fremst hversdagslegar myndir sem mér þykja skemmtilegar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *