Prófin búin Þá eru prófin búin og senn mun ég skunda heim að dusta rykið af rakhnífnum. Órakaður sjentilmaður er ódannaður sjentilmaður.