Mér finnst ekki skemmtileg þessi örfáu skipti sem ég rýf siðferðismúrinn í vinnunni.
Alstaðar kringum mig hlutir sem ég vil ekki sjá þessa dagana.
Mér finnst ekki skemmtileg þessi örfáu skipti sem ég rýf siðferðismúrinn í vinnunni.
Alstaðar kringum mig hlutir sem ég vil ekki sjá þessa dagana.
Lokað er á athugasemdir.
Þegar mér líður eins og þér líður núna, þá hugsa ég oft um málshátt sem að gamall Hollendingur, sem var í læri hjá mér fyrir mörgum árum, kenndi mér. Hann hljóðar svo: Þó að ein höndin sé ötuð í skít, þá þýðir það ekki að hin sé full af gulli.
Svo sest ég niður og fæ mér kaffi og rifja upp málshátt sem hann afi minn kenndi mér. Hann er svohljóðandi: Þó að það vanti sápu í skúringafötuna, þá þýðir ekki að kenna götusóparanum um.
af hverju ertu að rjúfa siðferðismúrinn ef það er ekki skemmtilegt?
Stundum verður maður. Þá helst ef manni ofbýður eitthvað.