4 thoughts on “Ergi”

  1. Þegar mér líður eins og þér líður núna, þá hugsa ég oft um málshátt sem að gamall Hollendingur, sem var í læri hjá mér fyrir mörgum árum, kenndi mér. Hann hljóðar svo: Þó að ein höndin sé ötuð í skít, þá þýðir það ekki að hin sé full af gulli.

  2. Svo sest ég niður og fæ mér kaffi og rifja upp málshátt sem hann afi minn kenndi mér. Hann er svohljóðandi: Þó að það vanti sápu í skúringafötuna, þá þýðir ekki að kenna götusóparanum um.

Lokað er á athugasemdir.