Hið fyrsta sem ég gerði þegar ég vaknaði var að þrífa Hljóð eftir Kristján Árnason (ég sef með hana núorðið) og halda áfram að lesa, aðeins mínútu eftir mig hafði dreymt að ég hefði reynt að sýna dreifingu allra íslenskra hljóðana í einni umskiptaröð með hjálp tölvutækni morgundagsins. Það mistókst. Vonandi gengur prófið betur.
Svona í anda alls þessa er hér hámenningarlegt viðtal Ali G. við Noam Chomsky um tungumál.