Nafnið mitt

Ég er farin að halda að ég sé með ósýnilegt nafnspjald á mér eða eitthvað. Það er  búið að koma svo oft fyrir hérna að fólk kallar á mig með nafni og ég hef ekki hugmynd um hvernig það veit hvað ég heiti. Ekki það að mér finnist það neitt verra, enda er nafnið mitt ekki leyndarmál, heldur finnst mér það bara svolí­tið skrýtið….

Join the Conversation

6 Comments

  1. þú ert bara svo sæt og fí­n þess vegna muna allir eftir nafninu þí­nu 😉
    En fæ ég ekki að vera með…er ég í­ ónáð eins og Eggert? 🙂

  2. Ég biðst afsökunar Valdí­s, það er engin í­ ónáð, ég er bara enn að laga sí­ðuna. Hvað er annars að frétta af þér?

  3. haha ég var bara að grí­nast 😀 en annars er fí­nt að frétta við verðum að fara að plana einhvern hitting…ég klára ritgerðina um miðjan sept svo eftir það er ég laus 🙂

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Fara í tækjastiku