Hver er versti þynnkumatur sem þú hefur smakkað?

Núna er ég að öllum lí­kindum að taka seinustu vaktina mí­na hérna á flugstöðina. Það þýðir að bara dagurinn í­ dag og morgundagurinn eru eftir. Það gætu verið aukavaktir eftir en það mun koma betur í­ ljós á morgun held ég.

Ég var að vinna alla helgina, bæði hér og í­ Smáralind. Mamma var með brjálað partý á fös. sem ég varð óvart hluti af þegar ég kom úr vinnunni. Það var nú samt bara gaman.

Elsa fær svo verðlaun fyrir óvenjulegasta þynnkumat sem ég hef séð. Það var normabrauð með lifrapylsu….

Geri aðrir betur.

Þarf lí­ka bara monta mig hvað ég á sæta og g(óða) systur. Sjáið þið bara:

Þú ert best 🙂

Â