Amma mí­n

í gær fór ég og setti upp serí­ur og aðventuljós hjá ömmu minni, henni fannst það voða fallegt og var ánægð.

Þá varð ég glöð í­ hjartanu.

Á morgun ætla ég að pakka inn jólagjöfum með henni.