Núna í júlí var vinnutímanum mínum breytt. í stað þess að vinna frá 12-24 þá vinn ég frá 13-01. Það hefur þann kost í för með sér að ég get hlustað á hádegisfréttir á leiðinni sem ég hef saknað hingað til. En það hefur líka þann ókost að ég get ekki hlustað á Spegilinn á leiðinni heim úr vinnunni sem mér finnst mjög slæmt…
Ég veit ekki hvað þetta segir um mig 🙂