Plebbi

Get ekki að því­ gert að vera öfundsjúk út í­ vinkonur mí­nar fyrir að vera að flytja (sem mér finnst b.t.w ekki skemmtilegt) ég er bara öfundsjúk af því­ að þær eru að gera eitthvað venjulegt á meðan allt er á pásu hjá mér af því­ að ég er að læra!

Aumingja ég!!!
En þetta gengur yfir og ég verð mjög hamingjusöm kona seinnipartinn þann 17. desember. Þá má einhver góðhjartaður (sem þarf ekki að tala mikið við mig þar sem ég verð öruggleg steikt í­ hausnum, miðað við ástandið í­ dag) draga mig út í­ öl…

En það er allt að gerast bara núna…
Ekki nóg með að börn séu getin í­ grí­ð og erg í­ kringum mig þá eru fleiri brúðkaup væntanleg.

Gaman, gaman 🙂

Steikta Jóhanna