íštlöndin voru mjög skemmtileg þrátt fyrir frekar mikinn kulda!
Alltaf gaman að hitta fólk sem ég hef ekki hitt í mörg ár…
Spænskan mín var frekar rygðuð til að byrja með en lagaðist svo…
Brúðkaupið var mjög fallegt og mikið borðað í veislunni…
London var líka fín eins og venjulega þó að ég hafi ekki fundið bækurnar sem ég var að leita af!
Comments are closed.
Hvað meinarðu að spænskan þín hafi verið ryðguð??? Var upprifjunin með Pizza King ekki nægjanleg? 😉
Hæ, verð að afsaka hversu léleg systir ég er og viðurkenna það, að ég hef ekki litið hér við síðan… í nóvember. En mundi eftir þér núna og ætla að þakka þér, opinberlega á netinu, fyrir að vera frábært systir og fyrir frábæra London ferð! Til hamingju með bróður okkar (blikkkarl) (kom of asnarlega út að gera hann innan sviga) og sé þig á morgun sæta spæta. 🙂