Árið

Gleðilegt ár, ég er ekki með annál strax en ég get sagt að gamla árið var indælt, kynntist mikið af nýju fólki, í byrjun árs var það Háskólalistafólkið, seinni partinn kom þjóðfræðiliðið almennilega inn.