Kominn heim

Jæja, ég er kominn heim frá Kaupmannahöfn.  Þreyttur.  Á leið á Vantrúarhitting á eftir þar sem menn verða væntanlega glaðir yfir athyglinni þó sjálfur sé ég bitur yfir óheiðarleikanum.

Ferðasaga kemur seinna.  En þetta var ótrúlega gaman.

One thought on “Kominn heim”

Skildu eftir svar