Kominn heim

Jæja, ég er kominn heim frá Kaupmannahöfn.  Þreyttur.  Á leið á Vantrúarhitting á eftir þar sem menn verða væntanlega glaðir yfir athyglinni þó sjálfur sé ég bitur yfir óheiðarleikanum.

Ferðasaga kemur seinna.  En þetta var ótrúlega gaman.

One thought on “Kominn heim”

Leave a Reply