Skaupið

Mér fannst Skaupið vel yfir meðallagi. Helsti gallinn var að Lost þráðurinn ekki allra og hefði því mátt vera styttra. En The Secret, Hitlersæskan og bloggdótið náðu alveg að bæta upp fyrir það.

Fyndið annars hvað fáir bloggarar hafa bloggað um Skaupið.

0 thoughts on “Skaupið”

  1. Hafði sjálfur gaman af skaupinu. Það var yfir meðallagi, þó ég hafi alveg séð betri skaup. Núna eru bloggheimar byrjaðir að baula sínu fyrirsjáanlega bauli.

Leave a Reply