Að rækta allar sínar hliðar

Í dag hef ég verið í ritstjórastörfum, peningamálastússi, eldamennsku, vaskað upp og tvisvar staðið í pípulagningavinnu. Ég held að ég hljóti að vera nútíma endurreisnarmaður.

Leave a Reply