Andlegt sjálfstæði

Eygló er að lesa yfir lokapróförkina að Andlegt sjálfstæði og skellihlær mjög reglulega. Inn á milli talar hún um það hve vel þetta á margt við enn í dag. Hún bjóst ekki við að bókin væri svona góð.

Ég tel þetta lofa góðu.

Leave a Reply