Ekki mannglöggur

Svona fyrir vini og kunningja þá er rétta að taka fram að ég er ekki endilega mannglöggur, sérstaklega gleraugnalaus. Ég er semsagt ekki að hunsa ykkur viljandi. Síðan er þetta stundum ykkur að kenna verandi með húfur og trefla.

0 thoughts on “Ekki mannglöggur”

Leave a Reply