Bankar

Ég hef í raun enga sérstaka skoðun á því hverjir eigi banka og hverjir ekki. Ég aðhyllist væntanlega einhvers konar realpólitík í þessu sambandi. Einu sinni kom hagnaður af bönkum inn í ríkissjóð og hjálpaði þannig til að borga fyrir velferðarkerfið. Í dag þurfum við að taka peninga af velferðarkerfinu og borga fyrir bankana.

Ég er ekkert sérstaklega tilbúinn til þess að styðja frekari tilraunastarfssemi.

Leave a Reply