Darwin um trú

Í dag á Darwin afmæli. Hann væri 200 ára gamall ef hann hefði lifað fáránlega lengi. Ég var lesa aðeins um kallinn til að sjá hvort ég gæti skrifað eitthvað um hann og rakst þá á kafla úr sjálfsævisögu hans um trúarskoðanir þessa merka manns. Mér þótti þetta nógu áhugavert til að þýða þó langt væri. Endilega kíkið á Darwin um trú. Í gær var líka Darwin dagur þar sem ég skrifaði greinina Apinn ég. Ég tek fram að ég verð ekkert sár þó þið vísið á þetta hjá mér og segið álit ykkar.

Leave a Reply