Let Me In (2010)👍
Owen er mobbaður strákur í Los Alamos í Nýju Mexíkó í marsmánuði árið 1983. Endurgerð á Låt Den Rätte Komma In. Eftir að hafa horft á upprunalegu sænsku útgáfuna ákvað ég að lesa bókina (á sænsku) og kláraði hana í gærkvöldi. Þannig að ég gat dæmt um fullyrðingar um að bandaríska útgáfan væri 1) betri … Halda áfram að lesa: Let Me In (2010)👍