MacGruber (2010) 👍 ★★⯪☆☆
Þegar hættulegustu kjarnorkueldflaug er rænt er engin önnur lausn en að kalla til hasarhetjuna MacGruber. Ýmsir eru á því að MacGruber sé einhver besta gamanmynd síðari ára. Þetta er víst byggt á persónu úr Saturday Night Life sem ég þekki ekkert. Will Forte getur verið ógurlega fyndinn en hérna er hann oft á grensunni með … Halda áfram að lesa: MacGruber (2010) 👍 ★★⯪☆☆