„Nafnasnobb“

Hefur Doddi nýverið ásakað mig um „nafnasnobb“. Ekki veit ég hvers vegna hann telur að álit sitt sé hið eina rétta, eða hvers vegna hann telur sig dómbæran um gjörðir manns sem hann þekkir varla.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *