Daily Archives: 8. ágúst, 2004

109199213684040031 0

Hvað síðustu færslu varðar hafði ég að sjálfsögðu mínar eigin hugmyndir um hvaðan vindurinn kæmi þegar ég var lítill. Áleit ég að hreyfing skapaði vind (sbr. þegar þú hleypur, þá heyrirðu í vindinum) og að vindurinn skapaði svo meiri hreyfingu. Í upphafi var allt kyrrt, svo kom fyrsti maðurinn og lærði að hreyfa sig. Þá […]

109199180924032196 0

Fátt þykir mér skemmtilegra en alþýðuskýringar. Alþýðuskýringar eru, þegar menn vantar svör, hafa engin og búa þau til. Sem dæmi má nefna iðnaðarmennina í Grafarholtinu, sem furðuðu sig á hve seint verk þeirra gekk. Að lokum urðu menn sáttir á að þar væri álfabyggð (!) og að téðir álfar væru ekki par ánægðir með stóriðjuna. […]

0

Dropinn holar steininn þykir mér ágætt máltæki, ekki bara vegna þess að ég vinn í Ikea, þar sem mannsandinn bugast smám saman af allri þeirri geðillsku sem fellur á starfsmenn eins og beljandi stórfljót. Það er aðeins fagurfræðilegt mat mitt á þeim ágæta vinnustað en, hvað máltækið varðar, á það við um fleiri hluti en […]