Að duga eða drepast

Úff! Ég er gjörsamlega úrvinda. Ekki dugir það til þegar mannhæðarhár verkefnastaflinn hangir yfir mér eins og Damóklesarsverð. Er þá til nokkurs annars en að halda áfram uns ég hníg niður dauður? Orðatiltækið „þú getur sofið þegar þú ert dauður“ er eitthvað svo skuggalega viðeigandi á svona stundum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *