Daily Archives: 31. maí, 2005

Tvenns konar mælskulist 0

Það er blóðugt að horfa upp á Steingrím J. hakka í sig aðstoðarmann forsætisráðherra aðeins degi eftir að Ólafur Teitur brytjaði Sigurjón M. Egils í spað í Íslandinu. Munurinn er að hjá Steingrími J. var málflutningurinn pjúra röksemdarfærsla, byggð á staðreyndum. Hjá Ólafi Teiti var það öðru fremur yfirvegun og tækni, meðan fréttastjórinn barmaði sér […]

Ljóð dagsins 0

Af því enginn gat svarað því hver orti ljóð gærdagsins birti ég annað ljóð eftir sama skáld. Takið eftir því hvað hann hittir naglann á höfuðið: Dagblöðin Úr blöðunum hjómast ei hugsun til neins, mig hryllir við þvílíku sargi, því málið og stíllinn og efnið er eins: svo andlega meinþýfður kargi. Nú ætti hringurinn að […]