Af því enginn gat svarað því hver orti ljóð gærdagsins birti ég annað ljóð eftir sama skáld. Takið eftir því hvað hann hittir naglann á höfuðið:
Dagblöðin
Úr blöðunum hjómast ei hugsun til neins,
mig hryllir við þvílíku sargi,
því málið og stíllinn og efnið er eins:
svo andlega meinþýfður kargi.
Nú ætti hringurinn að fara að þrengjast um skáldið. Ef enginn getur þetta birti ég þriðja og síðasta ljóðið á morgun. Það ættu allir að þekkja.
Dagblöðin
Úr blöðunum hjómast ei hugsun til neins,
mig hryllir við þvílíku sargi,
því málið og stíllinn og efnið er eins:
svo andlega meinþýfður kargi.
Nú ætti hringurinn að fara að þrengjast um skáldið. Ef enginn getur þetta birti ég þriðja og síðasta ljóðið á morgun. Það ættu allir að þekkja.