Tilvitnun dagsins

„Hann gengur til mín yfir götuna og heilsar mér vingjarnlega. Við höfðum ekki sézt í nokkur ár. Svo spyr hann:
Viltu koma með mér inn á kaffihús Björns Símonarsonar?
Ég missti alveg málið, bara glápti á hann eins og fábjáni. Hefur hann sloppið út af Kleppi? Ég vissi, að það var geðveiki í móðurætt hans. Eða ætlar hann að narra mig inn í eitthvert skúmaskot til að myrða mig? Faðir hans drap útilegumenn bak við fjöll. Svona hafði aldrei komið fyrir mig áður. Að Þórbergi Þórðarsyni væri boðið á kaffihús!“
– Ofvitinn, eftir Þórberg Þórðarson.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *