IKEA-geðsýkin

Loks skrifar einhver af viti um ástæðu IKEA-geðsýkinnar. Verslunin pantar tvöhundruð bókaskápa og þeir eru farnir eftir viku. Þetta er ekki eðlilegt. Talandi um geðsýki, þá þarf ég að drífa mig í vinnuna. Fæ væntanlega hitt sjónarmiðið, þ.e.a.s. að það sé mér að kenna að fólk fær ekki bókaskápana sína.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *