Daily Archives: 28. október, 2005

Hversdagsblogg 0

Þá sem ég afgreiddi í versluninni í dag má telja á fingrum annarrar handar. Það gefur tilefni til þakklætis gagnvart veðuröflunum. Vona mín vegna að stormurinn haldist yfir helgi. Svo er líka svo notalegt að standa í hlýjunni heima hjá sér og horfa út í bylinn, jafnvel með tebolla um hönd. Í lok vinnudagsins keypti […]

Gamlir málshættir 0

Maginn er lykillinn að hjarta mannsins, hefur oft verið sagt. Kannski það sé þess vegna sem pör í tilhugahugleiðingum eru síétandi á veitingastöðum, kannski þau séu að reyna að éta í sig ástina?

113050631881020845 0

Það er ömurlegt veður úti. Akkuru?! Í öðrum fréttum ætlar Anders Fogh að reyna að hindra allar tilvonandi hryðjuverkaárásir í Danmörku. Það sé ég fyrir mér nokkurnvegin svona: Nej! De har sprængt pølsevognen! Hvor i helvede var fænden han Anders Fogh da terroristerne kom til vores fantastiske by?! Ahm, jeg snakkede med dem og de […]