Mismunandi áherslur

Ég sé að móðir mín hefur keypt kaffi sem kallast „Frískleg morgundögg“. Ekki skil ég hvað í ósköpunum fékk hana til að kaupa þetta sull. Mitt kaffi skal heita „Tjara“ eða ekkert. Frískleg morgundögg, það er eitthvað sem ég myndi kalla teið mitt.