Daily Archives: 17. apríl, 2006

Fimmtán ár 2

Ég var að muna það rétt í þessu að í dag eru fimmtán ár liðin síðan Perla, í daglegu tali Kisa, kom heim með pabba af næturvakt. Aldrei hafði ég orðið eins glaður og þá. Hún var þegar kassavön þegar hún kom svo líklega hefur hún verið nokkurra mánaða, við bara vitum það ekki. Mér […]

Myndir af Laugarneshverfi 1991-1992 4

Greinilega er sumarið komið í Laugarnesið, í sextánda skiptið síðan ég fluttist hingað. Táningarnir komnir með föst stæði framan við hverfissjoppuna, allt brjálað að gera í versluninni, allir íbúar virðast sammála um að nú sé tíminn til að grilla. Bílar standa með allar dyr opnar, fólk liggur hálft inni í þeim og bisar við að […]