Daily Archives: 18. apríl, 2006

Að kveldi liðnu 9

Upplestrakvöldið gekk afar vel, utan einn og einn leiðindakall sem gjammaði. Einn þeirra sagði sögu af kettinum Meistara, sem hvarf fyrir nokkru en er nú kominn til síns heima. Betur hefði ég trúað kötturinn vildi vera týndur áfram. Talandi um það, þá las Davíð einmitt upp smásögu sína „Ég er ekki týnd“. Mér fannst hún […]

Af Myndunum 0

Ég vek athygli á því fyrir áhugasama að ég hef nú bætt tveimur frásögnum við fyrri færslu Mynda af Laugarneshverfi, veturinn 1990-1991. Þær eru raunar nátengdar, sagan af því þegar kötturinn kom til skjalanna og þegar óveðrið skall á Reykjavík í apríl 1991. Myndafærslurnar eru einu færslurnar á þessari síðu sem munu taka sífellum viðbótum […]