Sich wiederteilen

Kominn með eina svona, eins og mér hefur nú alltaf þótt þetta asnalegt. En einum tilgangi þjónar þetta nú samt, þarsem síðan mun eingöngu fjalla um væntanlega bók, þá geta skráðir fengið fréttir af henni beint í æð. Þarna má aukinheldur finna sýnishorn. Annars finnst mér þetta voða púkó.

4 thoughts on "Sich wiederteilen"

 1. Alliat skrifar:

  Noh, bara búinn að fiffa lúkkið sé ég! 😀

 2. Sömuleiðis. Það truflar mig við þína síðu að þurfa að færa bendilinn yfir texta til að geta lesið hann, ef ég á að segja eins og er.

 3. Alliat skrifar:

  já en er það ekki bara yfir áhugamálin?
  Langar svolítið að hagræða áhugamálunum þannig að kommurnar á eftir þeim raði sér upp í mynd hehe. 🙂
  Annars er ekkert mál að laga þetta… get annars vegar sett eitthvað eitt BB code tag þarna inn „[Z]“ held ég, eða djöflast í kóðanum og reynt að finna orsökina… Hugsa að Z dótið sé fljótlegra.

 4. Það eru bara áhugamálin, jú.

Lokað er á athugasemdir.