Bókin

Ég hef aðeins tvennt að segja um blaðsíðufjölda bókarinnar minnar:

1. Andskotinn.
2. Hvað kemur þetta ferlíki til með að kosta mig?

Annars er ég ánægður með bókina, hún er fullkláruð. Bíð bara eftir kápunni og skráningarnúmeri áður en ég get sent hana í umbrot.

5 thoughts on "Bókin"

 1. Jón Örn skrifar:

  Ég skal hjálpa við kostnað ef ég má plana markaðsherferð…
  (svona án gríns)

 2. Passaðu þig nú, Harpa, ég gæti reynt að pranga henni inn á þig! 😉
  Svo lengi sem hún inniheldur ekki risastór auglýsingaspjöld af sjálfum þér, Jón, eru þínir peningar eins gjaldgengir og aðrir.

 3. Hjordis Alda skrifar:

  Til hamingju!

 4. Takk fyrir það!
  Vantar nú aðeins kápuna – skráningarnúmer er komið í hús og verðið liggur fyrir. Ætli ég megi ekki teljast hafa sloppið vel.

Lokað er á athugasemdir.