Daily Archives: 6. desember, 2006

Dómar 2

Fínir dómar komnir um bókina. Sá fyrsti raunar alveg óopinber frá henni Hörpu, en hún fer svo fögrum orðum um bókina að meira að segja netsjálf mitt roðnaði við lesturinn. Svo birtist á Kistunni dómur Þórdísar, sem heldur er ekki af lakari endanum. Gott ef þar kemur ekki fram allt það sem mér finnst mikilvægt […]