Daily Archives: 1. október, 2007

Aldrei fór það ekki svo … 2

að Google Earth instilleraði mig með einhverri bakteríu. Á dagskrá morgundagsins er eftirfarandi: Kaupa flugmiða til Milano.

Stiklað á ekki svo stóru í hinu smáa 0

Fyrir helgi sá ég fyrstu norðurljós vetrarins slæðast fyrir fullt tungl yfir höfninni í Hafnarfirði, þótt þau vörðu nú heldur skammt. Í kuldanum ákvað ég að taka örstuttan göngutúr um smábátahöfnina og komst að raun um að ekki einungis eiga Hafnfirðingar ögn smekklegri tilbrigði við Litla kaffivagninn, heldur er þar einnig að finna sjálfsafgreiðsludælu frá […]