Daily Archives: 3. mars, 2008

Og borgin hló 2

Sjötti áratugurinn var áratugur atómskáldanna svokölluðu og ljóðið var að brjóta af sér aldalanga fjötra ríms og stuðla. Matthías mótaði sinn eigin stíl, frjálsari tjáningarhátt en flest atómskáldin notuðu. Nýjung Matthíasar í Borgin hló var ekki síst fólgin í nýrri og frjálslegri framsetningu. Einkum eru það borgarljóðin sem eru nýstárleg og ólík borgarljóðum Tómasar Guðmundssonar […]

Pasta 0

Þegar ég var á að giska í 10 ára bekk setti Guðrún Ásbjörnsdóttir okkur fyrir að elda kvöldmatinn fyrir þreytta foreldra okkar og útskýra aðferðina daginn eftir. Illar tungur gætu sagt að þannig hefði hún sjálf verið að upplifa einhverja fantasíu gegnum okkur en ekkert er fjær sanni. Guðrún er ein af þessum fáu kennurum […]

O, tempora, et cetera 0

Á veggnum við hliðina á skrifborðinu mínu hvílir mynd af fyrsta bekk N úr Laugarnesskóla, tekin á vorönn 1991. Fyrir neðan hana er mynd af öllum útskriftarárgangi Laugalækjarskóla, tekin að vori árið 2000. Það má varla á milli sjá hvor myndin var tekin fyrr. Að maður hafi álitið sig fullorðinn á þessum tíma hlýtur að […]

Hax 0

Ég er harður á því að reykvíkingum beri að segja Áddni en ekki Árdni.