Ástir og ævintýri ungbókavarðarins #n

Ekkert er á hreinu þessa dagana, allt hálffljótandi í loftinu. Vetrarafkoman er tryggð, en það er ekki víst að ég verði áfram í Sólheimunum. Þannig ganga kaupin á eyrinni víst fyrir sig.

Ekki að það verði sama Sólheimasafnið þannig séð, en hin fjölskyldan þar verður áfram sú sama.

Já, það verður spennandi að sjá næsta kafla Ásta og ævintýra ungbókavarðarins, og hvernig málin þróast þegar líða tekur á haustið. Það verður allavega þónokkuð um lestarstöðvar og uppröðun bóka. Það virðist mér vera krassandi blanda.

2 thoughts on "Ástir og ævintýri ungbókavarðarins #n"

  1. Einn sérfróður um Finnland skrifar:

    Þetta er alræt! Finnskar stelpur týnast aldrei, þær hverfa í smástund en finnast alltaf aftur:
    http://mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/08/12/finnsk_stulka_finnst_eftir_11_ar/
    En það er svo sem ágætt að hafa einhverja sápu á meðan Leiðarljós er í fríi!

  2. Arngrímur skrifar:

    Hvað gerði ég án þín …

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *