Ég hef oft staldrað við bækur Einars Pálssonar um íslenskt þjóðveldi og goðafræði á bókasafninu, velt fyrir mér hvers vegna enginn talaði um þær í íslenskuskor en aldrei árætt að lesa neina þeirra. Þær eru svo margar, efni þeirra svo fjölbreytt (að því er virtist) og titlarnir gáfu ekki beinlínis miklar vísbendingar um innihaldið. Svo […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Háskólablogg,Þjóðsögur
- Published:
- 9. september, 2009 – 20:37
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ég hef átt það til að fara til tannlæknis síðastliðið ár. Maður liggur þarna gersamlega varnarlaus í stólnum meðan tannlæknirinn er í keppni við sjálfan sig um hversu mörgum hlutum hann getur troðið upp í mann. Svo getur maður hlustað á útvarpið meðan blóðsletturnar ganga í flóðbylgjum yfir okkur báða. Mér hættir aldrei að þykja […]
Categories: Úr daglega lífinu
- Published:
- 9. september, 2009 – 02:51
- Author:
- By Arngrímur Vídalín