„Það er eilífðarumhugsunarefni hvort meta eigi ljóðabækur eftir heildinni eða út frá gæðum stakra ljóða, en það sem er merkilegt við þessa er að aðalstyrkur hennar er í yrðingunum frekar en heild hvers ljóðs, hér eru ófá ljóð þar sem ein galdrasetning gerir annars hversdagslegt ljóð magnað, yrðingar sem eru ekki bara sterkar í sjálfum […]
Categories: ljóð
- Published:
- 31. desember, 2009 – 15:14
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Árið 2009 hófst á sleik. Stefnt er að því að ljúka því með sleik.
Categories: Uncategorized
- Published:
- 30. desember, 2009 – 23:43
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
- Published:
- 24. desember, 2009 – 14:27
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Nýjasta bók mín, Úr skilvindu drauma, er komin í verslanir Pennans – Eymundssonar í Kringlunni, Smáralind, Austurstræti og Skólavörðustíg og í Iðu í Lækjargötu og Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi. Bókin sem var tvö ár í smíðum kostar litlar 2190 krónur, passar í vasa og er tilvalin í jólapakkann. Útgefandi er Nýhil og bókin […]
Categories: ljóð
- Published:
- 11. desember, 2009 – 16:46
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Í gærkvöldi sat ég sem svo oft áður inni í stofu með tölvuna í fanginu meðan ég horfði á sjónvarp þegar ég heyrði hryllilegt væl í kettinum mínum, einsog hún hefði rekið sig í gegn á einhverju. Ég rann á hljóðið og fann hana úti á svölum. Þá hafði hún hrakið aðkomukött uppá handrið og […]
Categories: Úr daglega lífinu
- Published:
- 9. desember, 2009 – 13:19
- Author:
- By Arngrímur Vídalín