Nýtt blogg

Það gleður mig mjög að Drífa sé byrjuð að blogga hér á Kaninkunni og ég mæli fastlega með blogginu hennar fyrir alla sem kunna að meta málefnalega umræðu um mikilvæg efni. Bloggið hennar er þegar rokið af stað með bravúr svo ég vænti þess að von verði á góðu úr þeirri áttinni, svosem tilefni standa til.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *