Ég hef verið afar hugsi yfir umræðunni um fræðimanninn Reza Aslan undanfarið. En áður en ég vind mér í hana vil ég byggja undir hugleiðingar mínar með eftirfarandi atriðum (ég biðst velvirðingar á lengdinni og afsaka það ef lesendum leiðist að ég skuli endurtaka sumt sem þeir þegar vita): Aslan (fyrir utan að vera flott […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Fjölmiðlar,Hugleiðingar,Pólitík,Saga,Trú,Tungumál / málfræði
- Published:
- 30. júlí, 2013 – 13:53
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Ráðstefnan í Leeds var meiriháttar. Ég myndi segja töluvert skemmtilegri en fornsagnaþingið sem haldið er á þriggja ára fresti, enda er þar ekki einblínt á Norðurlönd sérstaklega heldur á miðaldir einsog þær leggja sig. Auðvitað þurfa allir vísindamenn að sérhæfa sig en sérhæfingin er til einskis ef þeir átta sig ekki á heildinni. Og hvað […]
Categories: Ferðalög,Námið,Úr daglega lífinu,Vinnan
- Published:
- 16. júlí, 2013 – 23:57
- Author:
- By Arngrímur Vídalín