Loðnu Spielbergbörnin

Þegar ég fór á Jurassic World í bíó um daginn hafði ég séð fyrir mér að það yrði að minnsta kosti einn töluvert loðinn drengur í myndinni. Af hverju? Vegna þess að Steven Spielberg treður svoleiðis persónu inn í allar myndir sem hann kemur nálægt.

Í Close Encounters of the Third Kind er þessi hér:

Í Poltergeist kemur þessi fyrir:

Elliott í E.T. er ansi hærður líka:

Tim Murphy i Jurassic Park er sennilega minnst hærður af þeim öllum en töluvert þó:
tim_murphy

Þessi er aðalpersónan í Super 8:

Og að lokum er drengurinn hægra megin hér sá sem ég átti von á í Jurassic World:
Screen Shot 2015-07-21 at 15.25.24

Að lokum má spyrja sig: Hvað er málið með þessa loðnu Spielbergdrengi?

2 thoughts on "Loðnu Spielbergbörnin"

  1. Óli Gneisti skrifar:

    Giska að hann sé tákn fyrir loðna leikstjórann.

  2. Já, það er það sem ég hef alltaf ímyndað mér.

Skildu eftir svar við Arngrímur Vídalín Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt.