Græni hatturinn (e. The Little Green Hat) er stutt hryllingssaga eftir Alice Williamson sem kom út í bókaflokknum Gay Colour Books á sjöunda áratugnum. Sagan er sérstök fyrir það að hún er óræð vinjetta af sitúasjón, nefnilega af hatti sem veit að hann er lifandi en er jafnframt fangi í hattabúð. Hans einasta von um […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Menning og listir
- Published:
- 23. september, 2017 – 23:16
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Bókmenntum fylgir visst menningarlegt samhengi sem kalla mætti tíðaranda. En tíðarandinn breytist og þar með túlkun fólks á bókmenntunum. Ef taka ætti dæmi um róttækar breytingar á túlkun bókmennta út frá tíðaranda mætti nefna Tíu litla negrastráka, sem eitt sinn þótti saklaus bók en þykir nú með betri dæmum um menningarlega viðurkennda kynþáttafordóma fyrri tíðar. […]
Categories: Bækur / Bókmenntir,Menning og listir,Þjóðsögur
- Published:
- 9. september, 2017 – 18:02
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Sumt er svo augljóst að það er ómögulegt annað en að fullt af fólki hafi komið það til hugar á undan manni sjálfum. Það vill þó óneitanlega flækja málin að sumt sem virðist augljóst er alls ekki rétt, eða í besta falli umdeilanlegt. Þannig kom mér í hug fyrir nokkru, þegar ég rifjaði upp það […]
Categories: Kvikmyndir
- Published:
- 5. september, 2017 – 15:56
- Author:
- By Arngrímur Vídalín
Það er ekkert nýtt við skærur í hugvísindum. Þegar maður er ungur og vitlaus er jafnvel hætt við að maður teldi sig nú aldeilis til í slíkt tusk, færan um að æða ótrauður á foraðið með sannleikann að vopni. Þau sem eru eldri og reyndari skilja betur hvers vegna valdahlutföll gera það í mörgum tilvikum […]
Categories: Femínismi.,Menning og listir,Miðaldir,Pólitík,Saga
- Published:
- 2. september, 2017 – 15:23
- Author:
- By Arngrímur Vídalín