Skamm

íþróttaálfurinn kroppaði steininn úr eyrnalokknum mí­num í­ gær ásamt því­ að bí­ta mig í­ eyrað. Skamm í­þróttaálfur!!

Núna er ég því­ voða sæt með einn steinn í­ eyrnalokknum hægra megin og engan í­ vinstri lokknum! Pæja

Annars var hérna maður úti á svölum hjá mér að kroppa húð af svalahandriðinu (sem kom þegar húsið hliðin á var húðað að utan). Maðurinn sem sér um þá byggingu fær plús fyrir það að hafa komið á umsömdum tí­ma þ.e.a.s kl. 8 í­ morgun. Ég bjóst alveg eins við honum á föstudaginn!

Svona hefur maður mikla trú.

Það sést kannski að ég nenni ekki að læra?

2 replies on “Skamm”

Comments are closed.